Sendu inn þína hugmynd!

Startup Landið er vettvangur fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni

18. september til 30. október.
Tekið er á móti umsóknum til 31. ágúst 2025 en dagskrá verður kynnt þegar nær dregur og teymi hafa verið valin.

Stuðningur

Það getur verið gott að hitta aðra frumkvöðla og læra af reynslu annara en við bjóðum vinnustofur og ráðgjöf frá sérfræðingum á helstu sviðum.

Nánar

Hraður vöxtur

Hugmyndin vex hratt á stuttum tíma þar sem hún fær fókus og athygli og gagnleg tæki og tól.

Nánar

Verðlaun

Veitt eru verðlaun fyrir bestu hugmyndina.

Nánar

Taktu þátt!

Sendu inn umsókn fyrir þína hugmynd

Sækja um