Um okkur

Fyrir góðar hugmyndir á landsbyggðinni

Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni.

Að skipulagningu standa samtök landshluta hringinn í kringum landið en markmiðið er að skapa vettvang fyrir frumkvöðla og áhugafólk um nýsköpun sem vill láta að sér kveða. 

Startup Landið hefst í september 2025 og valin verða teymi til þátttöku sem munu frá fræðslu og ráðgjöf til þess að þróa hugmynd sína áfram í stuðningsumhverfi.


Um landshlutasamtökin

Við styðjum við nýsköpun

Ráðgjafar landshluta

Ráðgjafar landshlutasamtakanna sinna þjónustu við frumkvöðla í héraði.

Taktu þátt!

Þú getur haft samband við okkur hér

Hafa samband