Teymin 2025

Hér má sjá teymin sem valin voru til þátttöku 2025

Eyrún Eyþórsdóttir

Mundialis

Malað frosþurrkað grænmeti, beint í hollustudrykkinn.

Vesturland

Andrés Bragason og Auður Mikaelsdóttir

Festivus

 Hornfirskt gæðasúkkulaði og ævintýralegur áfangastaður.

Suðurland

Kristín Birna Kristjánsdóttir

Snældur

Íslensk hönnunar- og gjafavara fyrir börn á aldrinum 0-4 ára úr íslenskum við. Nýting á íslenskum skógar auðlindum. 

Norðurland Eystra

A. Herdís Sigurðardóttir

Ahsig ehf.

Dagsferðir fyrir ferðaþjónustu í Skagafirði.



Norðurland Vestra

Árni Arnar Óskarsson og Guðmundur Thor

Fast and affordable

Ný byggingartækni til lækka byggingarkostnað og stytta byggingartíma á steinsteyptum húsum

Suðurnes

Geir Magnússon og Önundur Pálsson

Cannarctica

Orkusparandi heildar lausn fyrir gróðurhús í köldu loftslagi. Vatnskæld ljós og endurnýting á varma sem þau gefa frá sér.

Vestfirðir

Særún Stefánsdóttir

Lífrænt vottaðar íslenskar lækningajurtir

Lífrænt vottaðar íslenskar lækningajurtir fyrir markað.

Vesturland

Unnur Hagalín og Særún Eva Hjaltadóttir

Hundaveisla

Við nýtum lífrænan úrgang sláturhúsa og framleiðum hrátt heilfóður fyrir hraustari hunda.

Suðurland

Mathias Spoerry

Böggvisbrauð

Lífrænt súrdeigsbrauð - Næringarríktog umhverfisvænt brauð.

Norðurland Vestra

Dagbjartur Bjarnason og Guðrún Steinþórsdóttir

Brekka Ferðastjónusta

Ómönnuð verslun á Þingeyri  ásamt veitingasölu.

Vestfirðir

Margrét Sigfúsdóttir og Guðjón Halldórsson

Sólbrekka Mjóafirði

Ævintýraleg vetrarferð til Mjóafjarðar með áherslu á friðsæld og náttúrufegurð.

Austurland

Ingimar Vignisson

Litli Gúri ehf

Upplifðu náttúruna og undur hafsins - RIB Safari á Skagaströnd

Norðurland Vestra